Fylkir og OLÍS í samstarf.

Fylkir og OLÍS í samstarf.

Knattspyrnudeild Fylkis hefur skrifað undir samstarfssamning við OLÍS.
Það er mikil ánægja hjá félaginu að fara í samstaf með öflugu fyrirtæki eins og OLÍS.

OLÍS er með tvær stöðvar í hverfinu okkar, eina bestu þjónustustöð landsins sem er á Norðlingabraut og svo er ÓB stöð á Bíldshöfða.

Við vonumst eftir að okkar félagsmenn versli við OLÍS.

Næstu daga munum við kynna fyrir Fylkisfólki OLÍS lykil sem inniheldur afslátt af bensíni og vörum frá þeim.

Áfram Fylkir – Áfram OLÍS

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA