Fylkir og Íslandsbanki áfram í samstarfi.
Fylkir og Íslandsbanki áfram í samstarfi.
Knattspyrnudeild Fylkis skrifaði í dag undir áframhaldandi samstarfssamning við Íslandsbanka en þessir aðilar hafa átt gott samstarf mörg síðustu ár. Íslandsbanki verður einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar.
Íslandsbanki er með útibú á Höfðabakkanum, í hverfi 110 og vonum við svo sannarlega að félagsmenn nýti sé þjónustu Íslandsbanka. Verslum í heimabyggð.
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA