Fimleikar fyrir fullorðna

Fullorðinsfimleikar er fyrir alla sem eru 16 ára og eldri.

Fullorðinsfimleikar er fyrir alla (16 ára og eldri) sem vilja stunda fimleika, hvort sem þeir hafa æft fimleika áður eða hafa aldrei æft.
Byrjað er á góðri upphitun og þreki, síðan er skipt í hópa og farið á ýmis áhöld. Fimleikar er frábær leið til að stunda hreyfingu, styrkja sig, liðka og hafa gaman í leiðinni.

Kennt er 2×1,5 klst á viku

Nánari upplýsingar

Verð fyrir haustönn er 35.000 kr. (2x í viku) eða 15.000 kr. (1x í viku)

Námskeið hefst skv. stundaskrá 15. september og lýkur 15. desember

Kennsla fer fram í Fylkissel (Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík)

* Fimleikadeild Fylkis áskilur sér rétt til að fella niður/sameina hópa ef lágmarksfjöldi næst ekki.

* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma.

Æfingatími

    Kristófer Gísli