5.Flokkur

5.flokkur æfir fjórum sinnum í viku í Fylkishöll. Þar taka krakkar stórt skref í átt að taktískri hugsun og leikskipulagi.

Nánari upplýsingar

Æfingagjöld fyrir veturinn 2025-2026 eru 115.000 krónur.

Innifalið í æfingagjöldum er sameiginlegur búnaður á æfingum (boltar, keilur, vesti, mörk og fl).

Mótagjöld rukkuð með skráningum í mót. 2000 kr. pr. mót pr. iðakanda.

Æfingatími Strákar

Æfingatími Stelpur