4. Flokkur

4. flokkar félagsins eru unnir í samstarfi við Fjölni og keppnir liðið undir Fjölnir/Fylkir í opinberum mótum. Þjálfarar flokkana hafa mikla reynslu af þjálfun og er mikið lagt upp úr fagmennsku. Nálgun flokksins er í samráði við meistaraflokka félagsins til þess að leikmenn eigi auðveldara með að taka skref upp á við þegar að því kemur.

Nánari upplýsingar

Skráning fer fram hjá greiðslugátt Fjölnis sem má finna hér á síðunni.

Æfingatími strákar

 • Mánudagar

  18:30-19:30
  Fjölnishöll

 • Þriðjudagar

  19:30-20:30
  Fylkishöll

 • Miðvikudagar

  16:00-17:00
  Fjölnishöll

 • Laugardagar

  12:00-13:00
  Fylkishöll

Æfingatími stelpur

 • Mánudagar

  16:30-17:30
  Fjölnishöll

 • Miðvikudagar

  18:30-19:30
  Fjölnishöll

 • Fimmtudagar

  16:30-17:30
  Fjölnishöll