6.Flokkur
6. flokkur æfir þrisvar sinnum í viku í Fylkishöll. Þar halda krakkarnir áfram að læra grunnþætti handbolta.
Þjálfarar
Viktor Lekve – Strákar
Elsa Karen Þorvaldsdóttir – Stelpur
Nánari upplýsingar
Æfingagjöld fyrir veturinn 2021-2022 eru 79.000 krónur.
Innifalið í æfingagjöldum er sameiginlegur búnaður á æfingum (boltar, keili, vesti, mörk og fl) og mótagjöld.
Æfingatími drengir
Æfingatími Stúlkur
Viktor Lekve
viktor@fylkir.is
772-4672
Elsa Karen Þorvaldsdóttir
elsakarennemi@gmail.com