7. Flokkur

Nánari upplýsingar

Æfingagjöld fyrir veturinn 2024-2025 eru 80.000 krónur.

Innifalið í æfingagjöldum er sameiginlegur búnaður á æfingum (boltar, keili, vesti, mörk og fl).

Æfingar hefjast samkvæmt æfingatöflu 1.sept.

Æfingatímar karla

  • Þriðjudagar

    17:00-18:00
    Norðlingaskóli

  • Fimmtudagar

    17:00-18:00
    Norðlingaskóli

Æfingatímar kvenna

  • Mánudagar

    16:00-17:00
    Norðlingaskóli

  • Miðvikudagar

    16:00-17:00
    Norðlingaskóli