Fylkishöll; Opnunartími yfir hátíðarnar

Kæra félagsfólk, stuðningsmenn, styrktaraðilar, iðkendur og starfsfólk.
Við hjá Íþróttafélaginu Fylki óskum ykkur öllum gleðilegra hátíða og þökkum kærlega fyrir stuðninginn á árinu.
Eins og búast má við verður opnunartíminn hjá okkur í Fylki breyttur yfir hátíðarnar, og má finna nánari upplýsingar hér fyrir neðan.
Opnunartími um jól og áramót 2022
