Fjölskyldubingó fimleikadeildar Fylkis
Fjölskyldubingó á verkalýðsdaginn!
Fimleikadeild Fylkis býður til skemmtilegs fjölskyldubingós í Fylkisseli, Norðlingabraut 12, á morgun, fimmtudaginn 1. maí frá kl. 11:00 til 13:00.
Glæsilegir vinningar í boði og stemningin verður ekkert síðri!
🎟️ Fyrsta spjaldið kostar 1.000 kr.
➕ Auka spjöld á aðeins 500 kr.
Komdu með fjölskylduna og taktu þátt í þessari frábærri bingógleði!