Herrakvöld – Happdrætti 2026

Föstudaginn 16. janúar fór Herrakvöld Fylkis fram þar sem yfir 500 gestir komu saman og nutu glæsilegrar dagskrár. Listaverkauppboð og happdrætti voru í aðalhlutverki og ríkti frábær stemning allt kvöldið.
Dregið hefur verið úr vinningsnúmerum kvöldsins og má finna lista yfir vinninga hér. Vinningshafar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofu Fylkis.
Vinningsskrá - 2026

