Tímabilið 2023/2024

MB 8 & 9 ára

Nánari upplýsingar

Verð fyrir tímabilið 2023/2024 er 75.000 kr.

Æfingar hefjast skv. stundaskrá 1. september og lýkur 28.maí. Strákar og Stelpur æfa saman.

Kennsla fer fram í íþróttahúsum skólanna í hverfinu

Æfingatímar

Þriðjudagar     18:00 – 19:00 Árbæjarskóli KK & KVK
Föstudagar      17:00 – 18:00 Norðlingaskóli KK & KVK
Laugardagar    10:00 – 11:00 Árbæjarskóli KK & KVK

* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma.

Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Sportabler.

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við skrifstofu fylkir@fylkir.is

David Patchell

dwpatchell@gmail.com
karfa@fylkir.is
662-8690

Baldvin H. Gunnarsson

Baldvinhg@gmail.com
867-4965