Tímabilið 2021/2022
4. flokkur
ATH. Nú fara allar skráningar í gegnum Sportabler.
Fylkir býður nú upp á körfubolta hjá félaginu í fyrsta skiptið í langan tíma. Til að byrja með verða æfingar fyrir krakka í 4. – 7. bekk.
Þjálfari verður Bjarni Þórðarson.
Fyrst um sinn munu strákar og stelpur æfa saman.
Nánari upplýsingar
4. flokkur er fyrir börn í 4. bekk
Verð fyrir tímabilið 2021/2022 er 65.000 kr.
Æfingar hefjast skv. stundaskrá 14. september og lýkur 28.maí.
Kennsla fer fram í íþróttahúsum skólanna í hverfinu
Æfingatímar
Þriðjudagar 16:00 – 17:00 (Ártúnsskóli)
Fimmtudagar 16:00 – 17:00 (Ártúnsskóli)
Laugardagar 09:00 – 10:00 (Árbæjarskóli)
* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma.
Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Sportabler.
Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við skrifstofu fylkir@fylkir.is
Bjarni Þórðarson
bjarni.thordarson@rvkfri.is