Tímabilið 2021/2022

9.flokkur

ATH. Nú fara allar skráningar í gegnum Sportabler

Fylkir býður nú upp á körfubolta hjá félaginu í fyrsta skiptið í langan tíma. Til að byrja með verða æfingar fyrir krakka í 4. – 9. bekk.
Þjálfari verður Bjarni Þórðarson.

9.flokkur er fyrir krakka fædda 2007 !

Nánari upplýsingar

Æfingagjöld + búningur á 32.000 kr. fyrir þessa önn.

Æfingar eru:

Mánudagar kl. 21-22 Fylkishöll

Miðvikudagar kl. 18-19 Fylkishöll

Föstudagar kl. 17-19 í Árbæjarskóla

Laugardagar kl. 11-12 í Árbæjarskóla

Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Sportabler. 

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við skrifstofu fylkir@fylkir.is

Adam Elíasson