7.Flokkur Karla

7.flokkur æfir 3 sinnum í viku yfir tímabilið sem nær frá skólabyrjun í lok ágúst til næsta skólaárs. Æft er ýmist á Fylkisvelli, Egilshöll eða skólum í hverfinu. Sótt eru minni mót og æfingaleikir yfir vetratímann en um sumarið er valið eitt af stærri mótum t.d. Símamótið í Kópavogi fyrir stúlkur og Norðurálsmótið á Akranesi fyrir drengi. Flokkurinn æfir alla 12 mánuði ársins en þó eru gefin frí í kringum vetrarfrí skólanna, jól, páska og síðustu tvær vikurnar í júlí.

Nánari upplýsingar

Verð fyrir tímabilið er :

Með vinnu 89.000 kr.

Án vinnu 109.000

Gjaldið er fyrir allt árið ásamt BUR flík.

Tvær leiðir í boði, æfingagjald með vinnu og án vinnu. Vinnan felur í sér 8 klst í sjálfboðaliðastarfi fyrir knd.Fylkis

*Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma.

Æfingatími

 • Mánudagar

  Sumartafla – Frá 13.júní

  16:00-17:00

  Fylkisvöllur

 • Miðvikudagur

  Sumartafla – Frá 13.júní

  16:00-17:00

  Fylkisvöllur

 • Fimmtudagur

  Sumartafla – Frá 13.júní

  16:00-17:00

  Fylkisvöllur (Gras)

Birkir Örn Gylfason

Menntun : UEFA B

bgylfa@gmail.com

Kjartan Stefánsson

Menntun : UEFA A

kjartanstef@yahoo.com