5.Flokkur Karla
5.flokkur æfir 4 sinnum í viku yfir allt tímabilið. Tímabilið nær frá skólabyrjun í lok ágúst til næsta skólaárs. Æft er ýmist á Fylkisvelli, Egilshöll eða skólum í hverfinu. Yfir vetratímann eru sótti minni mót og æfingaleikir spilaðir. Yfir sumarið eru valin stærri mót eins og til dæmis Pæjumótið í Eyjum eða Símamótið hjá stúlkum eða N1 mótið hjá drengjum. Flokkurinn æfir alla 12 mánuði ársins en þó eru gefin frí í kringum vetrarfrí skólanna, jól, páska og síðustu tvær vikurnar í júlí.
Nánari upplýsingar
Verð fyrir tímabilið er :
Með vinnu 109.000 kr.
Án vinnu 129.000 kr.
Gjaldið er fyrir allt árið ásamt BUR flík.
Tvær leiðir í boði, æfingagjald með vinnu og án vinnu. Vinnan felur í sér 8 klst í sjálfboðaliðastarfi fyrir knd.Fylkis
* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma
Æfingatími
Kristján Gylfi Guðmundsson
Menntun : UEFA B + 5.stig
kristjangylfi@gmail.com
Michael John Kingdon
Menntun : UEFA B + 5.stig
michael-kingdon@hotmail.com