Tvær stúlkur frá Fylki valdnar í úrvalshóp í áhaldafimleikum

Tvær stúlkur hjá Fimleikadeild Fylki voru valdnar í úrvalshóp fyrir landsliðsverkefni árið 2020.
Viktoría Benónýsdóttir var valin í úrvalshóp unglinga og Katharina Sybilla Jóhannsdóttir var valin í úrvalshóp kvenna af landsliðsþjálfurum Íslands í áhaldafimleikum.

Fimleikadeild Fylkis óskar þessum flottum Fylkisstúlkum til hamingju með árangurinn.