8.Flokkur Karla

8.flokkur æfir 2 sinnum í viku yfir tímabilið sem nær frá skóla byrjun í lok ágúst til næsta skólaárs. Æfingar flokksins fara fram í Árbæjarskóla, Norðlingaskóla eða Egilshöll. Sótt eru minni mót og æfingaleikir yfir vetratímann en um sumarið er valið eitt af stærri mótum t.d. Símamótið í Kópavogi fyrir stúlkur og Norðurálsmótið á Akranesi fyrir drengi. Flokkurinn æfir alla 12 mánuði ársins en þó eru gefin frí í kringum vetrarfrí skólanna, jól, páska og síðustu tvær vikurnar í júlí.

Nánari upplýsingar

Verð fyrir allt tímabilið er 49.000 kr. 

* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma.

Æfingatími

 • Mánudagur

  Sumartafla – Frá 13.júní

  kl. 17:00-18:00

  Fylkisvöllur (gras)

 • Miðvikudagur

  Sumartafla – Frá 13.júní

  17:00-18:00

  Fylkisvöllur (gras)

Kjartan Stefánsson