6.Flokkur kvenna

6.flokkur æfir 3 sinnum í viku yfir vetratímann en 4 sinnum í viku yfir sumarið. Tímabilið nær frá skólabyrjun í lok ágúst til næsta skólaárs. Æft er ýmist á Fylkisvelli, Egilshöll eða skólum í hverfinu Yfir vetratímann eru sótti minni mót og æfingaleikir spilaðir. Yfir sumarið eru valin stærri mót eins og til dæmis Símamótið eða Króksmótið hjá stúlkum eða Set mótið og Orkumótið hjá drengjum. Flokkurinn æfir alla 12 mánuði ársins en þó eru gefin frí í kringum vetrarfrí skólanna, jól, páska og síðustu tvær vikurnar í júlí.

Nánari upplýsingar

Verð fyrir tímabilið er :

Með vinnu 89.000 kr.

Án vinnu 109.000

Gjaldið er fyrir allt árið ásamt BUR flík.

Tvær leiðir í boði, æfingagjald með vinnu og án vinnu. Vinnan felur í sér 8 klst í sjálfboðaliðastarfi fyrir knd.Fylkis

* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma

Æfingatími

 • Mánudagur

  14:45-15:45

  Fylkisvöllur

 • Fimmtudagur

  14:45:15:45

  Fylkisvöllur

 • Sunnudagur

  11:30-12:30

  Fylksvöllur

Margrét Magnúsdóttir

Menntun : UEFA A

margret@fylkir.is

Jenný Rebekka Jónsdóttir

Menntun :

jennynemandi@gmail.com