Counter-Strike Hópur B

Á æfingum er unnið að því að bæta sig sem counter-strike spilara og læra allskonar undirstöðuatriði sem hjálpa okkur að ná árangri í leiknum.

Iðkendur læra meðal annars að vinna sem lið, eiga góð samskipti, setja upp og framkvæma strategíur og bæta ýmis tæknileg atriðið í leiknum hjá sér.

Æft er 2x í viku, 1,5 klst í senn.

Nánari upplýsingar

Verð fyrir haustönn er 50.000 kr. 

Æfingar hefjast 6. september og lýkur 17. desember.

Ath. Hámark 10 iðkendur í hóp

Kennsla fer fram í Fylkissel (Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík)

* Rafíþróttadeild Fylkis áskilur sér rétt til að fella niður/sameina hópa ef lágmarksfjöldi (4 iðkendur) næst ekki.

* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma.

Æfingatími

  • Þriðjudagur

    kl. 19:30-21:00

  • Fimmtudagur

    kl. 19:30-21:00

Sigurður Steinar