Fylkir – KA í Lengjubikar Karla

Fylkir - KA Wurth Völlurinn, Árbær, Iceland

Strákarnir okkar fá KA í heimsókn á Wurth völlinn á miðvikudaginn kemur. Flautað verður til leiks 18:00 og að vanda er frítt inn á völlinn ! Fyrir þá sem komast ekki þá munum við streyma leiknum beint á slóðinni hér að neðan ! https://play.spiideo.com/games/0731644c-5192-40a2- 9845-e7b73d0dd679 Mætum og styðjum okkar stráka til sigurs ! #viðerumÁrbær  

FH – Fylkir Lengjubikar karla

Komast strákarnir okkar í undanúrslit ? Strákarnir okkar fá FH í heimsókn í gríðarlega mikilvægum í leik í Lengjubikarnum. Liðið sem sigrar leikinn er í góðum möguleika á tryggja sæti í undanúrslitum. Leikurinn hefst 19:00 og fer fram á Wurth vellinum heimavelli okkar ! Við hvetjum alla til að fjölmenna á leikinn og styðja við […]

Fylkir – Afturelding Lengjubikar kvenna

Stelpurnar okkar fá Aftureldingu í heimsókn ! Stelpurnar okkar fá Aftureldingu í heimsókn á Wurth völlinn á föstudaginn kemur. Leikurinn hefst 19:00 og er að sjálfsögðu frítt inn ! Við hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á stelpunum okkar ! #viðerumÁrbær  

Þór/KA – Fylkir

Stelpurnar okkar heimsækja Þór/KA norður á Akureyri laugardaginn 19.mars ! Þetta er lokaleikur í Lengjubikarnum í ár !

Yngri flokkar kvenna æfa með meistaraflokki ! 

Sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn 21. Apríl) ætlar meistaraflokkur kvenna að bjóða yngri iðkendum (8 flokkur til 3 flokks) í fótboltanum að koma og taka þátt í æfingu. Æfingin hefst klukkan 10:00 og stendur í klukkutíma. Vellinum verður skipt upp í nokkur svæði og allir fá æfingar við hæfi. Þarna gefst okkar yngri iðkendum frábært tækifæri til […]