Haustönn 2020

Boltaþrek

Boltaþrek er fyrir 9-12 ára (2008-2011) stráka. Boltaþrek er hópur sem er tilvalinn fyrir stráka og sem æfa boltaíþróttir og vilja ná betri styrk, jafnvægi og liðleika til að efla sig enn frekar í sinni íþróttagrein.

Námskeið hefst skv. stundaskrá 31. ágúst.

Kennt er 1×1,15 klst á viku

Nánari upplýsingar

Verð fyrir 1 mánuð er 5.000 kr. og fyrir 3 mánuði 12.500 kr. 

Kennsla fer fram í Fylkissel (Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík)

* Fimleikadeild Fylkis áskilur sér rétt til að fella niður/sameina hópa ef lágmarksfjöldi (8 iðkendur) næst ekki.

* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma

Æfingatími

  • Fimmtudagur

    kl. 18:00-19:15

Óðinn Helgason