Rafíþrótta-Stelpur

Á æfingum hjá Raf-Stelpum er frjáls tölvuleikjaspilun og henta æfingarnar vel fyrir þá sem spila fjölbreytt úrval leikja og hafa áhuga á að prófa nýja leiki.

Æft er 2x í viku, 1,5 klst í senn.

Á æfingum hjá Rafíþróttadeild Fylkis er lögð áhersla á jákvæða tölvuleikjaspilun, líkamlega og andlega heilsu og liðsheild. Iðkenndur hita upp og stunda líkamlegar hreyfingu, læra heilbrigða spilunarhætti og vinna saman sem lið.

Nánari upplýsingar

Verð fyrir haustönn er 50.000 kr. 

Æfingar hefjast 6. september og lýkur 17. desember.

Ath. Hámark 10 iðkendur í hóp

Kennsla fer fram í Fylkissel (Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík)

* Rafíþróttadeild Fylkis áskilur sér rétt til að fella niður/sameina hópa ef lágmarksfjöldi (4 iðkendur) næst ekki.

* Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatíma.

Æfingatími

  • Miðvikudagur

    kl. 18:00-19:30

  • Fimmtudagur

    kl. 16:30-18:00

Bryndís Heiða