Í FRÉTTUM

,

Minnum á leikinn í kvöld. FYLKIR – BREIÐABLIK

Minnum á leikinn í kvöld. Frábær veðurspá. Mætum snemma og skemmtum okkur saman. Upphitun á Blásteini fyrir stuðningsmenn Fylkis og Breiðabliks. FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
,

KJÖTSMIÐJULEIKURINN Fylkir-Breiðablik

KJÖTSMIÐJULEIKURINN PEPSÍ MAX DEILD KARLA Fylkir - Breiðablik Wurth völlurinn  Föstudagur 14. júní kl 19:15 Kjötsmiðjan er með glæsilega búð að Fosshálsi 27. Við mælum með að Fylkisfólk geri sér ferð í búðina…
,

Fylkir endaði í 2.sæti í Lenovo deildinni

Fylkir stofnaði á dögunum formlega rafíþróttadeild innan félagsins, en markmiðið er að bjóða upp á skipulagt starf fyrir börn og unglinga þar sem þau geta stundað rafíþróttir undir handleiðslu þjálfara. Mun meistaraflokkurinn…
,

Leikur hjá stelpunum í kvöld – allir á völlinn

PEPSÍ MAX KVENNA Valur - Fylkir Föstudagur kl 19:15 Origo Völlurinn Mætum og styðjum Fylki. FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
,

Handboltaskóli

Handboltaskóli Fylkis verður sumarið 2019
,

Tveir frá Fylki í U-21 karla.

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Danmörku ytra 7. júní næstkomandi. Fylkir á tvo fulltrúa í hópnum: Ari Leifsson Kolbeinn Birgir Finnsson Til hamingju
,

Fylkishöll lokuð 5 júní frá 8-15

Miðvikudaginn 5 júní, er Fylkishöll lokuð frá 8-15, þar allt rafmagn verður tekið af Árbæjarhverfi.
,

100 ára afmæli KRR-viðurkenningar

Í vikunni hélt KRR upp á 100 ára afmæli ráðsins og voru nokkrir góðir Fylkismenn heiðraðir fyrir sitt framlag til knattspyrnunnar og Fylkis. Það voru Hörður Guðjónsson, Framkvæmdastjóri Fylkis. Guðmann Hauksson, vallarstjóri…