Í FRÉTTUM

,

Góð helgi framundan

Leikur hjá stelpunum í kvöld upp á Akranesi og svo strákarnir á sunnudag. Mjólkurbikar kvennaFöstudagur 19:15 ÍA - FYLKIR Pepsí Max karlaSunnudagur kl 17:00 FYLKIR - KA FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
,

Bikarleikir

Stelpurnar spiluðu við Selfoss í gær og fór leikurinn 1-1. Ída Marín skorðai mark Fylkis. Hulda Sigurðardóttir var valinn maður leiksins og fær hún gjafabréf fyrir tvo á Fiskfélaginu ( https://www.fiskfelagid.is/ ) Svo…
,

Úrslit Lenovo deildarinnar

Fylkir stóðu sig frábærlega í undanúrslitunum og unnu flott lið tropadeleet sem samanstendur af flestum sigursælustu drengjum í rafíþróttum á Íslandi frá upphafi.  Leikurinn fór 2-1 fyrir okkur þar sem voru spiluð þrjú…
,

Næstu leikir í fótboltanum.

Það er nóg að gera hjá meistaraflokkunum í fótbolta næstu daga. Sun. 23.06 16:00 Pepsi Max deild karla Samsung völlurinn  Stjarnan Fylkir Mán. 24.06 19:15 Pepsi Max deild kvenna Würth völlurinn Fylkir Selfoss Fim.…
,

Undanúrslit Lenovo deildarinnar fara fram í kvöld klukkan 19:30

Okkar drengir í CS:GO liði Fylkis mæta sterku liði Tropadeleet í kvöld kl. 19:30. Lið Tropadeleet lenti í þriðja sæti í deildinni og við í öðru svo það má búast við jöfnum leik. Hægt er að fylgjast með í beinni á…
,

Yfirþjálfari yngri flokka Fylkis

Knattspyrnudeild Fylkis leitar að kraftmiklum leiðtoga til að taka að sér starf yfirþjálfara félagsins. Í boði er spennandi starf í að þróa barna- og unglingastarf Fylkis, og móta framtíðar starfsumhverfi með öflugu samstarfsfólki…
,

U-17 landslið kvenna.

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í Open Nordic Tournament sem fram fer í Svíþjóð, 1.-9. júlí n.k. Fylkir á tvo leikmenn í hópnum: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Bryndís…