Fylkir – Fjölnir leiknum streymt beint – Áhorfendur ekki leyfðir !

Fylkismenn fá Fjölni í heimsókn á Wurth völlinn á laugardaginn kemur. Leikurinn hefst 14:00 og verður honum streymt beint á hlekknum hér að neðan !

https://play.spiideo.com/games/56ba4883-41df-4cf7-ab79-ccea8dbb291c

Við hvetjum sem flesta til að stilla inn og horfa á okkar stráka spreyta sig !

Því miður er ekki hægt að taka á móti áhorfendum vegna nýrra samkomutakmarkana !

Við hvetjum alla til að huga að persónulegum sóttvörnum og fara varlega á þessum tímumog þá munum við komast í gegnum þetta saman !

#viðerumÁrbær