Getraunakaffið fer af stað á nýju ári á laugardaginn. Sem fyrr fer það fram í TEKK stofunni og mun Óli Haffa taka vel á móti öllum þeim sem vilja kíka. Húsið opnar 11:00 og verður heitt á könnuni og bakkelsi í boði ásamt því að boltinn verður á skjánum !
 
Strákranir okkar fá svo Fjölni í heimsókn í Reykjarvíkurmótin. Leikurinn hefst 14:00 og fer fram á heimavelli okkar, Wurth vellinum.